Drops Lima Mix – sægrænn
Fullkomið garn fyrir hversdaginn!
DROPS Lima er 4-þráða garn og kemur í framhaldinu af hinu vinsæla DROPS Nepal. Trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið í gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
DROPS Lima hefur þann kost að hægt er að nota það í útivistarfatnað eins og klassískar norrænar peysur sem oftast eru prjónaðar fast til þess að ná fram betri áferð og þéttleika. Blanda af ull og alpakka gefur endingargott og slitsterkt garn með þægilega notkunarmöguleika.
DROPS Lima er með blandaða liti, það þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdi saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.
65% ull, 35% alpakka ull
50 gr = um 100 metrar
Drops garnflokkur B – DK grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 4
Prjónfesta: 21 lykkjur x 28 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar
» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Lima á heimasíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Lima á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropslima þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu!