Drakkar

Prjónað sjal úr Drops Air með klukkuprjóni í tveimur litum.

Drops Design: Mynstur ai-149 (Garnflokkur C eða A+A)

Mál: 40 cm mælt fyrir miðju og ca 200 cm mælt meðfram kantlykkju efst

Garn: Drops Air

  • Þoka nr 10: 150 g
  • Hveiti nr 02: 150 g

Prjónfesta: 13 lykkjur x 18 umferðir í sléttu prjóni með tveimur þráðum = 10×10 cm á prjóna nr 8.

Prjónar: Hringprjónn, 80 cm, nr 6

Frí uppskrift hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina