Dalvik

Settið samanstendur af: Prjónaðri peysu fyrir herra með laskalínu, hringlaga berustykki og marglitu norrænu mynstri, prjónaðri húfu með marglitu norrænu mynstri.

DROPS Design: Mynstur u-845

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 96 (104) 112 (122) 132 (146) cm

Garn: Drops Karisma

  • Milligrár nr 21: 400 (450) 500 (550) 600 (650) g
  • Dökkgrár nr 16: 50 (100) 100 (100) 100 (100) g
  • Svartur nr 05: 50 (100) 100 (100) 100 (100) g
  • Rjómahvítur nr 01: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g
  • Ljósperlugrár nr 72: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g

Prjónfesta: 21 lykkja x 28 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm á prjóna nr 4

Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn, 40 og 80 cm, nr  4

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Karisma eða heimsækir okkur í verslunina.