.Cream Wafer

Prjónuð peysa úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu, tvöföldum kanti í hálsmáli, köðlum og perluprjóni.

DROPS Design: Mynstur ai-398 (Garnflokkur C eða A+A)

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 96 (104) 112 (122) 132 (144) cm

Garn: Drops Air

  • Rjómahvítur nr 01: 300 (350) 350 (400) 450 (500) g

Prjónfesta: 17 lykkjur x 22 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm á prjóna nr 5

Prjónar:

  • Hringprjónn, 40-80 cm, nr  4 og 5
  • Kaðalprjónn

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina