Cozy Weekend Pillow – púðaver

Prjónað púðaver með köðlum. Stykkið er prjónað úr DROPS Eskimo.

DROPS Design: Mynstur ee-622 (Garnflokkur E eða C+C)

Mál: 45×45 cm. Púðaverið passar fyrir púða í stærðinni 50×50 cm þar sem það á að strekkjast aðeins svo að það verði fallegra.

Garn: Drops Eskimo

  • 300 g litur á mynd er rjómahvítur nr 01

Prjónar: Hringprjónn 80 cm, nr 8. Kaðlaprjónn

Prjónfesta: 11 lykkjur x 15 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Eskimo eða heimsækir okkur í verslunina.