Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Karisma eða DROPS Lima. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og norrænu mynstri.
Drops Design: Mynstur u-896 (Garnflokkur B)
Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Garn: Drops Karisma
- Vínrauður nr 48: 450 (450) 500 (550) 600 (650) g
- Natur nr 01: 300 (350) 350 (400) 400 (450) g
Eða Drops Lima
- Rauður nr 3609: 450 (450) 500 (550) 600 (650) g
- Natur nr 0100: 300 (350) 350 (400) 400 (450) g
Prjónfesta: 21 lykkja x 28 umferðir með sléttu prjóni = 10×10 cm.
Prjónar: Sokka- og hringprjónn, 40 og 80 cm nr 3 og 4.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Karisma / Drops Lima eða heimsækir okkur í verslunina.