Hekluð ferningspeysa með gatamynstri.
DROPS Design: Mynstur cm-109
Stærðir: S/M – L – XL/XXL – XXXL
Garn: Drops Cotton Merino
- 650-750-900-950 g litur 28, púður
Heklfesta: 20 stuðlar og 10 umferðir verða 10 x 10 cm.
Heklunál: nr. 3,5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Cotton Merino eða heimsækir okkur í verslunina.