Heklað teppi fyrir börn úr DROPS Sky. Stykkið er heklað með gatamynstri, áferð og pufflykkjum.
DROPS Design: sk-002-by
Garnflokkur B
Stærð: Breidd: 47-66 cm. Lengd: 52-80 cm.
Garn: Drops Sky
- Ljós beige nr 03: 150-150 g
Heklunál: nr. 4,5
Heklfesta: 16 stuðlar og 8 umferðir verða 10 x 10 cm.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Sky eða heimsækir okkur í verslunina.