Baby Legolas – lambhúshetta

Lamhúshettur eru alltaf góðar að eiga fyrir þau minnstu.

DROPS Design: Mynstur bm-103-by (Garnflokkur A)

Stærðir: (<0) 0/1 (1/3) 6/9 (12/18) mánaða 2 ára

  • Stærðin jafngildir ca hæð á barni í cm:
    (40/44) 48/52 (56/62) 68/74 (80/86) 92
  • Höfuðmál: (28/32) 34/38 (40/42) 42/44 (44/46) 48/50 cm

Garn: DROPS BABY MERINO
– 50 (50) 50 (50) 50 (100) g Litur  á mynd: ljóstúrkis nr 10

Prjónfesta: 27 lykkjur x 32 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm

Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn 40 cm, nr 3.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: DROPS Baby Merino eða heimsækir okkur í versluina.