Georgetown húfa á herra
Prjónuð hipster húfa á herra úr DROPS Flora. Húfan er prjónuð í stroffprjóni.
DROPS Design: Mynstur fl-055 (Garnflokkur A)
Stærðir: S/M (M/L) L/XL
- Höfuðmál: ca 54/56 (56/58) 58/60 cm.
- Hæð með tvöföldu uppábroti ca: 25 (26) 27 cm.
Garn: Drops Flora: 100 (100) 100 g litur á mynd: indigo nr 10
Prjónfesta: 26 lykkjur x 32 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm
Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn 40 cm nr 2,5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Flora eða heimsækir okkur í verslunina.