Ungbarnapeysa með rúnuðu berustykki

Prjónuð ungbarnapeysa með rúnuðu berustykki nr No. 3 Organic Wool + Nettles frá ONIONKnit. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri á berustykki.

Stærðir: 3 (6/9) 12/18 mánaða

  • Yfirvídd: ca. 46 (52) 59 cm
  • Sídd: ca. 25 (28) 32 cm.

Garn: No. 3 Organic Wool + Nettles frá ONIONKnit 

– 2 (2) 3 dokkur, litur á mynd laks nr 04

Prjónfesta: 24 lykkjur x 30 umferðir með sléttu prjóni = 10×10 cm á prjóna nr 3½

Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn 60 cm nr 3 og 3½

Garnið kaupir þú hérna: No. 3 Organic Wool + Nettles frá ONIONKnit eða heimsækir okkur í versluina.

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift