Tiny Dancer – tátiljur

Prjónaðar tátiljur fyrir börn úr. Stykkið er prjónað fram og til baka með garðaprjóni og stroffi.

Drops Design: Mynstur ne-027-bn (Garnflokkur C eða A+A)

Stærðir: 29/31 (32/34) 35/37 (38/40)
Lengd fótar: 18-20-22-24 cm.

Garn: Drops Nepal

  • Sæblár nr 8911: 50 (50) 50 (100) g

Prjónfesta: 19 lykkjur x 25 umferðir með sléttu prjóni = 10 x 10 cm.

Prjónar: Sokkaprjónar nr 4.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Nepal eða heimsækir okkur í verslunina.