Prjónaðir vettlingar með norrænu mynstri úr Drops Alpaca.
DROPS Design: Mynstur z-840
Stærð: S/M
Garn: Drops Alpaca
- Ljósbeige nr 0618: 50 g
- Rjómahvítur nr 0100: 50 g
- Ljósbrúnn nr 0607: 50 g
- Ljóskamel nr 2020: 50 g
- Millibrúnn nr 0403: 50 g
Prjónfesta: 26 lykkjur x 32 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm á prjóna nr 2,5.
Prjónar:
- Sokkaprjónar nr 2 og 2,5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna eða heimsækir okkur í verslunina.