Heklað sjal úr ferningum og með kögri.
DROPS Design: Mynstur cm-077
Stærð: Breidd efst168 cm, lengd við miðju án kögurs 95 cm.
Garn: Drops Cotton Merino
- 300 g litur 28, púður
- 50 g litur 04, bleikfjólublár
- 50 g litur 06, rauður
- 50 g litur 10, pistasía
- 50 g litur 13, kórall
- 50 g litur 14, kirsuberjarauður
- 50 g litur 15, sinnepsgulur
- 50 g litur 23, ljós fjólublár
- 50 g litur 24, turkos
- 50 g litur 29, sægrænn
- Ef hekla á sjalið úr einum lit þá þarf ca 500 g.
Heklfesta: 16 stuðlar og 8 umferðir verða 10 x 10 cm.
Heklunál: nr. 4,5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Cotton Merino eða heimsækir okkur í verslunina.