Slate Rose

Hekluð/þæfð sessa.

DROPS Design: Mynstur ee-560

Stærð: Fyrir þæfingu ca. 53 x 53 cm. Eftir þæfingu ca. 36 x 36 cm.

Garn: Drops Eskimo

  • 100 g nr 02, svartur
  • 50 g nr 14, dökk grár
  • 50 g nr 46, milligrár
  • 50 g nr 53, ljós grár
  • 50 g nr 01, natur
  • Ef hekla á sessuna með einum lit þá þarf 200 g Eskimo.

Heklfesta: 10 stuðlar verða 10 cm.

Heklunál: nr. 7

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Eskimo eða heimsækir okkur í verslunina.