Ricorumi Nilli Nilli – svartur
Ricorumi Nilli Nilli mjúkt og létt flauelsgarn sem hentar vel fyrir t.d. Amigurumi og hekluð dýr.
100% polyester
25 gr = um 65 metrar
Prjónar & heklunál: nr 3
Prjónfesta: 19 lykkjur x 40 umferðir = 10 x 10 cm
Þolir þvott í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið til þerris
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Ricorumi Nilli Nilli á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #ricoruminillinilli þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun, Standard 100. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur.