Heklaður kjóll með laskalínu, stuttum ermum og sólfjaðramynstri, heklaður ofan frá og niður, plús hekluðu hárbandi með blómum
DROPS Design: Mynstur nr bm-005-bn
Garnflokkur A
Stærð: 2 (3/4) 5/6 (7/8) 9/10 ára
Stærð í cm: 92 (98/104) 110/116 (122/128) 134/140
Garn: Drops Baby Merino
- Rauður nr 16: 200 (200) 250 (250) 300 g
Heklunál: nr. 3,5
Heklfesta: 22 stuðlar og 12 umferðir verða 10 x 10 cm.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Baby Merino eða heimsækir okkur í verslunina.