Permin prjónamerki sem sýnir prjóna/heklunálastærð
Prjónamerkin eru létt og þægileg á prjóni, 6 stykki á spjaldi
Að gera prufu áður en byrjað er á nýju verkefni er góð regla, hver er þín prjón/heklunálafesta?. Þessi prjónamerki er kjörið að hengja á verkefni sem fara á bið, prjóna/heklunálaprufur – engin hætta á að upplýsingar um prjóna- eða heklunálastærð fari í rugling.