Permin prjónafiskur
Prjónafiskurinn er frábært hjálpartæki þegar þú þarft að fylgjast með hversu margar umferðir eru prjónaðar.
Hengdu fiskinn í upphafi umferðar, færir hann síðan niður um 1 hring í hvert skipti sem þú kemur að honum. Þannig er leikur einn að sjá hversu margar umferðir hafa verið prjónaðar. Passar á prjónastærðir frá 2mm til 9mm
Kjörið til að telja t.d.
- umferðir á milli úrtaka / útaukninga t.d. á ermum
- umferðir á milli snúninga á kaðli
- og fleira