Maí kjóll

1.150 kr.

Maí kjóllinn kemur í framhaldi af Maí teppinu frá Guðrúnu Maríu sem hefur verið vinsælt hjá okkur í Handverkskúnst.Kjóllinn er prjónaður neðan frá og upp. Laskaúrtaka og klauf á baki.

Stærðir: (12-18) mánaða 2 (4) 6 (8) ára

  • Yfirvídd ca: (48) 52 (57) 61 (65) cm
  • Heildarlengd ca: (44) 50 (56) 62 (70) cm

Garn: Dottir Dyeworks

  • (200) 240 (280) 350 (400) grömm

Einnig hægt að nota t.d. Drops Flora eða Scheepjes Arcadia 

  • (200) 240 (280) 350 (400) grömm

Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn 40-60 cm, nr 2,5 og 3
Prjónfesta: 28L = 10 cm á prjóna nr 3 í sléttu prjóni.

Uppskriftin fæst einnig á Ravelry

Jólakjólasamprjónið á Facebook

Á lager

Vörunúmer: maíkjóll Flokkar: ,