Krókur heilgalli og hjálmhúfa
Gallinn er prjónaður ofan frá og niður. Fyrst fram og til baka en síðan í hring. Laskaútaukning og mynstur meðfram listum að framan sem heldur áfram niður skálmar.
Stærðir: 0-2 (3-6) 6-9 (12-18) mánaða 2 ára
- Yfirvídd ca: 47 (55) 59 (62) 66 cm
Garn: Scheepjes Terrazzo (50g = 175m)
- 150 (200) 200 (200) 250 (250) g
Prjónar:
- Hringprjónn 40-60 cm nr 3 og 3,5
- Sokkaprjónar nr 3 og 3,5 (einnig hægt að nota stuttan hringprjón eða Addi CraSyTrio)
Prjónfesta: 22-23L = 10 cm á prjóna nr 3,5 í sléttu prjóni
Annað: nokkur prjónamerki og 6-8 tölur
Einnig hægt að versla á Ravelry