Krókur – barnabuxur
Buxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður. Mynstur á hliðum.
Stærðir: 2 (3-4) 6 (8) 10 ára
- Ummál mjaðma u.þ.b.: 55 (58) 62 (70) 78 cm
- Skálmalengd u.þ.b.: 32 (39) 45 (50) 58 cm
Garn: Drops Soft Tweed (50g = 130m)
- 150 (150) 200 (250) 250 g litur á mynd nr 07
Prjónar: Hringprjónn 40-60 cm, nr 3 og 4. Sokkaprjónar nr 3
Prjónfesta: 21 lykkja = 10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr 4
Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.
Kaupa uppskrift á Ravelry