Prjónuð peysa úr 1 þræði DROPS Eskimo eða 2 þráðum DROPS Air með gatamynstri og hringlaga berustykki.
Drops Design: Mynstur ee-533 (Garnflokkur E eða C+C)
Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
- Yfirvídd: 88 (98) 110 (120) 130 (142) cm
Garn: Drops Eskimo
Rauður nr 08: 550 (650) 700 (750) 850 (900) g
Eða notið:
Drops Air
- Hindber nr 25: 400 (450) 500 (500) 600 (600) g
Prjónar: Sokka- og hringprjónar 40 og 80 cm, nr 7 og 8 – eða þá stærð sem þarf til að 11 lykkjujr og 15 umf í sléttu prjóni verði 10×10 cm.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Eskimo eða Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina.