Drops Puna – Rjómahvítur
Hrein alpakka mýkt
DROPS Puna er mjúkt, létt, hlýtt og fallegt garn úr 100% ofur fínni alpakka sem er fullkomið í nánast hvaða flík sem er – og er yndisleg viðkomu við húðina! Gert úr 4 þráðum af fínni alpakka, trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
100% Alpakka
Drops garnflokkur B – léttband / þykkband (e. DK / worsted)
50 g = ca. 110 metrar
Prjónar & hekluná: nr 4
Prjónfesta: 21 lykkjur og 28 umferðir = 10×10 cm
Handþvottur, kalt hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar
Framleitt í Perú
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Perú
Garnið er fáanlegt í náttúrulegum litum og í úrvali af fallegum litarskala af lituðu garni – þetta gæðagarn tilheyrir garnflokki B, sem er hentugt til að nota í hönnun fyrir bæði DROPS Karisma og DROPS Merino Extra Fine.
Hvort sem þú prjónar eða heklar úr garninu, útkoman verður þægileg, létt og falleg flík.
» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Andes á heimasíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Puna á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropspuna þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu.