Drops Nepal Mix – mjúk mynta (nr 8922)

720 kr.

Fljótlegt er að prjóna/hekla úr DROPS Nepal og hentar það einnig vel til þæfingar, útkoman eru flíkur sem hafa jafna og mjúka áferð.

65% Ull, 35% Alpakka ull
50 gr = um 75 metrar
Drops garnflokkur C – Aran grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 5
Prjónfesta: 17 lykkjur x 22 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Nepal á heimasíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Nepal á Ravelry.

Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsnepal þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu! 

Á lager