Drops Fiesta Mix – milligrár
DROPS Fiesta er líflegt og slitsterkt, 4-þráða sokkagarn sem er superwahs meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Skemmtilegt og litríkt alhliða garn sem er hlýtt og mjúkt viðkomu og hentar í miklu fleira en sokka; prófaðu það í peysur, jakkapeysur og húfur
75% ull, 25% polyamide
50 gr = um 110 metrar
Drops garnflokkur B – DK grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 3,5-4
Prjónfesta: 21 lykkjur x 28 umferðir = 10 x 10 cm á prjóna nr 4
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Hluti af garnflokki B, DROPS Fiesta passar fullkomlega fyrir mynstur sem eru hönnuð fyrir DROPS Karisma, DROPS Lima, DROPS Merino Extra Fine, Drops Sky, Drops Soft Tweed og fleira
Made in: EU Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsfiesta þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu!
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 2013OK0060), Standard 100, Class I frá Aitex Technical Textile Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).