Drops Alaska – gráblár
Gæða ull!
DROPS Alaska er hefðbundið spunnið, ómeðhöndlað garn úr 100 % nýrri ull. Ómeðhöndluð ull þýðir að trefjarnar eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði ullarinnar, jafnframt gefur betri lögun og áferð.
DROPS Alaska er gæðagarn spunnið úr 3-þráðum, eitt af því hefðbundna í DROPS vöruúrvalinu, jafn vinsælt í dag eins og þegar það kom fyrst um 1980. Þessi gæði bjóða uppá breitt úrval lita og mikinn fjölda mynstra fyrir dömur, herra, börn og fylgihluti.
DROPS Alaska inniheldur nokkra blandaða liti, sem þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.
100% Ull
50 gr = um 70 metrar
Drops garnflokkur C – Aran grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 5
Prjónfesta: 17 lykkjur x 22 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar
» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Alaska á heimasíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Alaska á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsalaska þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu!