Della Q Maker´s Roll Top
Fallegar hliðartöskur unnar úr þykku vaxbornu bómullarkakí efni, ólar og höldur eru úr leðri, málmfestingar eru úr antikbronsi. Töskunni er rúllað og lokað með leðuról en hliðarasi hefur rennilás, stillanleg axlaról.
Innri vasar fyrir penna, prjóna, heklunálar, vatnsflösku og fleira. Frábær handunnin taska fyrir fólk á ferðinni með mikið notagildi.
Sjálfbærni er höfð að leiðarljósi við framleiðslu þessarar tösku. Stærð: 40,6 x 8,9 x 35,6 cm (ólokuð)/ 24,1 cm (lokuð).