Della Q – Namaste Oh Snap töskur
Frábærir pokar fyrir alla prjónara og heklara!
Mjög hentugir fyrir okkur sem erum með nokkur verkefni í gangi í einu. Namaste Oh Snap töskurnar eru hannaðar með það í huga að halda saman hverju verkefni fyrir sig og þeim fylgihlutum sem þú notar hverju sinni. Auðvelt er að sjá hvaða verkefni er í hverjum poka þar sem þeir eru hálfgegnsæir. Smellur sem auðvelt er að loka opna varna því að garnið detti úr pokanum.
The Namaste Oh Snap töskurnar koma 3 saman í setti:
- Small (10 x 15 x 4cm) hentar fyrir fylgihluti
- Medium (16.5 x 23 x 5cm) tekur 2x 100g dokkur
- Large (20 x 25.5 x 5cm) tekur 3x 100g dokkur