Prjónuð peysa fyrir börn. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og norrænu mynstri.
Drops Design: Mynstur bm-017-bn (Garnflokkur A)
Stærðir: 2 (3/4) 5/6 (7/8) 9/10 (11/12) ára
ca hæð á barni í cm: 92 (98/104) 110/116 (122/128) 134/140 (146/152)
Garn: Drops Baby Merino
- Grár nr 19: 150 (200) 200 (200) 250 (300) g
- Rjómahvítur nr 02: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g
- Dökkgrár nr 20: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g
- Svartur nr 21: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g
- Ljósgrár nr 22: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g
Prjónfesta: 24 lykkjur x 32 umferðir með sléttu prjóni og norrænu mynstri = 10 x 10 cm.
Prjónar: Sokka- og hringprjónar 40 og 60 cm, nr 2,5 og 3.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Baby Merino eða heimsækir okkur í verslunina.