Aura dömupeysa

Peysan er prjónuð ofan frá niður. Garnið Onion no 4 er dásamlega blanda af ull og netlutrefjum. Létt og mjúkt garn.

Stærðir: S (M) L (XL)

  • Yfirvídd: 95 (100) 105 (110) cm.
  • Sídd: 58 (60) 62 (64) 66 cm mælt frá öxl og niður.

Garn: No. 4 Organic Wool + Nettles frá ONIONKnit

  • 9 (10) 11 (12) dokkur. Litur á mynd nr 11 douce grøn.

Prjónar: Hringprjónn 60 cm nr 3 og 40 og 60-80 cm nr 3,5. Sokkaprjónar nr 3.
Prjónfesta: 23L x 30 umf á prjóna nr 3,5 = 10×10 cm í sléttu prjóni.

Garnið færðu hérna No. 4 Organic Wool + Nettles eða heimsækir okkur í verslunina.

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift