Í .þessari bók er búið að sameina uppskriftirnar úr bókunum Knitted Animal Friends og Knitted Wild Animals.. Hér eru dýrin en ekki fatnaðurinn á þau eins og í fyrri bókum. Lærðu að prjóna þessi sætu dýr sem verða sjálfsagt uppáhalds leikföng barnanna. Höfundurinn Louise Crowther gerði áður bókina My Knitted Doll Öll dýrin hafa í grunninn sömu stærð af búk. Fullkomin gjöf fyrir vini og vandamenn.