Hughrif prjónabók
Það er ort í lopann sem er eins og íslensk náttúra, mjúkur og hrjúfur í senn. Höfundur tekur þig með í ferðalag og finnur hughrif frá því sem fyrir augu ber t.d. í litlum bæ í suður Frakklandi, það kallar á annan kveðskap í annað band.
Í bókinni er að finna rúmlega 30 uppskriftir á alla fjölskylduna, uppskriftir sem henta byrjendum sem reynsluboltum í prjónaskap. Bókin er eiguleg fyrir alla unnendur og iðkendur handverks í prjóni, hún er sígild og nýstárleg í senn.
Bókin er á íslensku. Höfundur: Ásdísi Loftsdóttur fatahönnuður
Einhverjar villur læddust með í bókina, smellu hérna til að sjá leiðréttingar