Prjónað sjal með köðlum, gatamynstri og garðaprjóni úr Drops Sky.
DROPS Design: Mynstur sk-008 (Garnflokkur B)
Mál:
– Lengd: ca 72 cm
– Breidd: ca 144 cm
Garn: Drops Sky
- Ljósbeige nr 03: 250 g
Prjónfesta: 21 lykkjur á breidd og 28 umferðir á hæð með garðaprjóni = 10×10 cm
Prjónar: Hringprjónn 80 cm, nr 4
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna eða heimsækir okkur í verslunina.