Scheepjes Stone Washed XL Minerals – Amber Aurora
Scheepjes Stone Washed XL Minerals er marglit útgáfa af vinsæla Scheepjes Stone Washed.XL
Báðar tegundir eru í eins blöndu og gæðum. Þú getur blandað báðum tegundum saman í verkefni og skapað litrík og skemmtileg verkefni. Hver litur í Stone Washed Minerals er framleiddur með litapalettu úr Stone Washed. Það er því leikur einn að blanda litum í þessum tveimur tegundum saman.
Amber Aurora er samsett úr litum nr: 844, 849, 861, 862, 869 í Stone Washed XL
78% bómull, 22% akrýl
50 gr = 75 metrar
Aran grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 5
Prjónfesta: 14 lykkjur og 19 umferðir = 10×10 cm
Þolir þvott við 40°c
» Finndu uppskriftir fyrir Stone Washed XL Minerals á heimsíðu Scheepjes.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Stone Washed Minerals á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #scheepjesstonewashedxlminerals þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á samfélagsmiðlum