Scheepjes Legacy natural nr.8 – Hvítur (009)
Legacy kemur í tveimur útgáfum: Natural sem er 100% bómull án glans og Mercerized sem er 100% bómull með glans. Garnið í báðum útgáfum er mjúkt, andar vel og með góðum snúningi. Garnið er gert til þess að endast og ber því nafnið Legacy sem þýðir arflegð. Garnið kemur í 2 litbrigðum og 4 grófleikum.
Legacy kemur í tveimur útgáfum: Natural sem er 100% bómull án glans og Mercerized sem er 100% bómull með glans. Garnið í báðum útgáfum er mjúkt, andar vel og með góðum snúningi. Garnið er gert til þess að endast og ber því nafnið Legacy sem þýðir arflegð. Garnið kemur í 2 litbrigðum og 4 grófleikum.
100% bómull án glans
100 gr = 330 metrar
Prjónar & heklunál: nr 3
Prjónfesta: 24 lykkjur og 34 umferðir = 10×10 cm
Þolir þvott við 60°c
» Finndu uppskriftir fyrir Legacy á heimsíðu Scheepjes.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Legacy natural nr.8 á Ravelry.
Legacy heklaðar gardínur
Frí uppskrift á ensku á blogginu hennar Jellina Creations. Uppskriftin er sérstaklega hönnuð fyrir Legacy garnið.