Permin – mælispjald fyrir prjóna og heklunálar
Viiðarspjald sem mælir stærðir heklunála og prjóna í stærðum 2-10mm.
Athugið að í fyrstu skipti sem þú notar mælispjaldið er gæti opið fyrir hverja stærð verið þétt. Við notkun rýmkar opið. Ástæðan er sú að að hitastigi og raki hafa áhrif á við og er því gert ráð fyrir að spjaldið fái að jafna sig og aðlagast en um leið að halda réttri stærð fyrir hvert op fyrir sig.