Onion Soft Organic Wool+Nettles – Gul
ONION Soft Organic Wool+Nettles er einstaklega mjúkt og létt, 1-þráða lífrænt ullargarn. Nælduþræðirnir gera ullina loftmeiri og garnið mýkra. Þetta garn hentar mjög vel fyrir ungabörn og börn sem og í fín og stílhrein sjöl og fylgihluti, Nældan gefur garninu rustic útlit, þar sem nælduþræðirnir taka ekki í sig lit við litun.
80% lífræn ull, 20% netlutrefjar
50 gr = 300 metrar
Prjónar & heklunál: nr 2,5-3
Prjónfesta: 28 lykkjur x 42 umferðir = 10 x 10 cm
Handþvottur við 20°C / Leggið til þerris
Þetta garn er vottað lífrænt
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Onion No.3 Organic Wool+Nettles á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #onionsoftorganicwoolnettles þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu