Onion No.4 Organic Wool+Nettles – Pink
Létt og dásamlegt lífrænt garn sem gefur afar fallega áferð. Netlan gefur garninu fallegan perluljóma og á sama tíma er hreyfing í garninu þar sem netlan tekur ekki náttúrulega við lit.
Netlutrefjarnar gefa garninu gljá og styrk og hentar það því einstaklega vel í sokkaprjón sem og alls konar prjón og hekl fyrir alla aldurshópa.
Netlutrefjar hafa verið notaðar í fatnað í aldaraðir. Á árum áður var það einnig kallað silki fátæka mannsins, þar sem það hefur svipaða eiginleika og silki en á lægra verð
70% lífræn ull, 30% netlutrefjar
50 gr = 130 metrar
Prjónar & heklunál: nr 4
Prjónfesta: 21 lykkjur x 28 umferðir = 10 x 10 cm
Handþvottur við 30°C / Leggið til þerris
Þetta garn er vottað lífrænt / framleitt í Evrópu
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Onion No.4 Organic Wool+Nettles á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #onionno4 þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu