Gleener kambur (ló- og hnökurhreinsir)
3 mismundi kambar og 1 bursti, fjarlægir bæði ló og hnökur af flíkum og húsgögnum. Engar rafhlöður né hleðslutæki.
- Kambur fyrir góf efni og ullarflíkur
- Kambur fyrir merinó ull, cashmere, flísefni og fínni ull
- Kambur fyrir fínni efni svo sem silki, hör og önnur viðkvæm efni
- Bursti til að fjarlægja ló af t.d húsgögnum og góður til að fjarlægja dýrahár
Auðvelt að skipta um og setja á sköfuna.
Videó sem sýnir hvernig varan virkar