ByPermin Esther – Grå
Mjúkt og áferðarfallegt garn, blanda af ull og bómull. Kjörið í alls konar verkefni svo sem peysur, barnaflíkur, fylgihluti, leikföng og fleira.
55% ull, 45% bómull
50 gr = 230 metrar
Prjónar & heklunál: nr 3
Prjónfesta: 26 lykkjur x 36 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað ByPermin Esther á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #estherbypermin þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu