Drops Soft Tweed Mix – kökudeig
Tweed classic úr Superfine Alpaca og Merino ull
DROPS Soft Tweed er eins og nafnið gefur til kynna ofur mjúkt tweed garn, búið til úr blöndu af merino ull, ofur fínni alpakka og viscose. Garnið er gert með aðferð sem heitir carding og þá eru þessar trefjar settar saman með smáum þæfðum „tweed hnöppum“ sem bæta við litablettum sem skilgreinir útlitið.
Úfið og fallegt, þetta garn er auðvelt að prjóna úr og skilar fallegum, jöfnum lykkjum. Frábært val fyrir áferðarmynstur, tátiljur, peysur og jakkapeysur – DROPS Soft Tweed hentar mjög vel í mynstur hannað fyrir DROPS Karisma, DROPS Lima og DROPS Merino Extra Fine (garnflokkur B).
Carded garn þýðir að DROPS Soft Tweed er léttara og andar betur en svipað, kembt garn – ásamt því að það er sérstaklega hannað fyrir prjón.
50% ull, 25% alpakka, 25% viscose
50 gr = um 130 metrar
Drops garnflokkur B – Léttband (DK grófleiki)
Prjónar & heklunál: nr 4
Prjónfesta: 21 lykkjur x 28 umferðir = 10 x 10 cm
Handþvottur, hámark 30°C / leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar
» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Soft Tweed á heimsíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Soft Tweed á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropssofttweed þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu!