Drops Muskat – ljós mynta
Bómullargarn með auka gljáa!
DROPS Muskat er litríkt bómullargarn, framleitt úr 100% Egypskri bómull, bestu löngu bómullartrefjunum sem völ er á! Spunnið úr mörgum þunnum þráðum sem gerir garnið mjög sterkt og endingargott, en með glansandi áferð og góðum stöðuleika
Þægilegt og sígilt garn, með breitt úrval mynstra að velja um og marga ánægða viðskiptavini eftir meiri en 20 ár á markaðnum.