Drops Kid-Silk – svartur
Frábær blanda af Super Kid Mohair og silki.
Garnið er fislétt, hefur mjúkan og fallegan litaskala og fallegt útlit, hvort sem það er notað eitt og sér eða með öðru garni.
Það er mjög hentugt fyrir minni flíkur eins og sjöl, kraga eða kvenlega toppa. DROPS Kid-Silk er til í mörgum mildum, hreinum litum, en er líka til í “Long Print”, þar sem mismunandi litirnir endurtaka sig reglulega af handahófi í lengri lengdum.
75% Mohair, 25% silki
25 gr = um 210 metrar
Drops garnflokkur A – Lace grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 3,5
Prjónfesta: 23 lykkjur x 30 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Kid-Silk á heimasíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Kid-Silk á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropskidsilk þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu!