Drops Fabel – fjólublár
Sokkaband úr ull sem hefur verið meðhöndlað til að þola þvott í þvottavél
75% Ull, 25% polyamide
50 gr = um 205 metrar
Drops garnflokkur A – Fingering grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 3
Prjónfesta: 24 lykkjur x 32 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Fabel á heimasíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Fabel á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsfabel þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu!