Drops Bomull-Lin – ljósgrár (nr 15)

690 kr.

Glæsileiki með bómull og hör

Náttúrulegt garn spunnið með mörgum þráðum af hör og bómull. Stífa áferðin sem hörinn gefur blönduð saman við mjúkan bómull gerir garnið sterkt og varanlegt.

DROPS Bomull-Lin litaskalinn er innblástur frá öllum fallegu litunum frá nýslegnum hörnum. Flíkur úr þessu garni eru ferskar, ná fram sérstakri viðkomu sem hörinn gefur en samt með fallegu og gljáandi yfirborði. Garnið aðlagar sig vel í lausum og léttum sumarlegum flíkum.

53% bómull, 47% hör
50 gr = um 85 metrar

Drops garnflokkur C – Þykkband (aran / worsted grófleiki)
Prjónar & heklunál: nr 5
Prjónfesta: 17 lykkjur x 22 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu við 40°C / Leggið flíkina flata til þerris 

» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Bomull-Lin á heimsíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Bomull-Lin á Ravelry.

Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsbomulllin þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu.

Á lager