Drakkar

Prjónað sjal úr DROPS Air með klukkuprjóni í tveimur litum.

Mál: 40 cm mælt í miðju og ca 200 cm mælt meðfram kantlykkju efst

Garn: Drops Air

  • Þoka nr 10: 150 g
  • Hveiti nr 02: 150 g

Prjónar: Hringprjónn 80 cm, nr 6

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna eða heimsækir okkur í verslunina.