Fínleg dömupeysa (Delicate Dance Cardigan)

Prjónuð peysa úr DROPS Brushed Alpaca Silk og DROPS Flora. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu, v-hálsmáli, rúllukanti og i-cord.

DROPS Design: Mynstur as-194

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)

  • Yfirvídd: 100 (106) 114 (126) 138 (150) cm

Garn: DROPS BRUSHED ALPACA SILK

  • 125 (125) 125 (150) 175 (175) gr litur á mynd nr 01, rjómahvítur

Og notið:DROPS FLORA

  • 150 (200) 200 (200) 250 (250) gr litur á mynd 01, rjómahvítur

Prjónar: Hringprjónm 40 og 80 cm nr 5,5. Sokkaprjónar nr 5,5.
Prjónfesta: 15 lykkjur x 20 umferðir með 1 þræði í hvorri tegund með prjóna = 10 x 10 cm.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið færðu hérna DROPS garn  eða heimsækir okkur í verslunina.

Vörunúmer: 2634999-1 Flokkar: , ,