Lurex – grænn (nr 16)

875 kr.

Glitrandi og glæsilegt, þetta garn má prjóna með öðru garni eða nota eitt og sér til að búa til stórkostleg verk. Lammy Lurex er einstaklega létt, endingargott og hægt að þvo í þvottavél. Það er afar auðvelt í notkun og hentar einnig vel í saum- og útsaumsverkefni.

100% polyester
25 gr = 160 metrar
DK grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 3,5-4,5
Prjónfesta: 30 lykkjur og 36 umferðir = 10×10 cm
Þolir þvott við 60°c

» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Lurex á Ravelry.

Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #lammylurex þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á samfélagsmiðlum

Á lager

Vörunúmer: lur16 Flokkar: , , , ,