Scheepjes Cotton Whirlette – Poppy
Cotton Whirlette kom í kjölfarið á Cotton Whirl garnkökunum. Cotton Whirlette er úr sama garni og Cotton Whirl en þær eru einlitar og helmingi minni en Cotton Whirl kökurnar. Allar Cotton Whirl kökur eiga sér Cotton Whirlette dokku í sama litatón. .
100% Organic bómull
100 gr = 455 metrar
Fingering grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 2,5-3,5
Prjónfesta: 25 lykkjur og 44 umferðir = 10×10 cm, á prjóna 3,5
Þolir þvott við 30°c
» Finndu uppskriftir fyrir Cotton Whirlette á heimsíðu Scheepjes.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Cotton Whirlette á Ravelry.
» Skoðaðu hverjir hafa taggað Cotton Whirlette á Instagram.




